< 650208-0560 >

Dynamic Tape ECO

Stífara og sterkara

VERSLUN

Sjúkravörur

Teip, kælisprey, hitakrem, kælikrem, grisjur, þrýstitæki og margt fleira.

Nuddvörur

Olíur, krem, lotion, fótakrem, nuddbekkir, puttahlífar, og margt fleira.

Fatnaður

Erima fatnaðurinn hefur fyrir löngu sannað sig enda frá árinu 1900. Þýsk gæði.

Og allt hitt

Mikið úrval af öðrum vörum s.s. hlífum, boltum, töskum, tækjum, kremum og barnaglösum.

Power Play

Kæli- og þrýstingsmeðferð sem
getur flýtt fyrir bata. Létt og
meðfærilegt.

Dynamic Tape

Einstakt teip sem léttir
álagi á líkamann. Bætir
hreyfiferla og hreyfigetu.

Kinesio Tape

Það er ekki nóg að teipið
sé blátt eða bleikt. Það
verður að vera orginal Kinesio Tape.

Sport Gel

Ertu með verki í liðum
eða vöðvum? Sport
Gel er kælikrem sem virkar.

Góð þjónusta

Viðskiptavinir okkar eru sjúkraþjálfarar,
nuddarar, íþróttafélög, spítalar,
heilsugæslur, fyrirtæki og einstaklingar.
Við veitum framúrskarandi þjónustu.

Erima

Á Ólympíuleikunum

 

MERKIN OKKAR

 

NETVERSLUN

Netverslunin okkar er stútfull af spennandi vörum. Við erum með sjúkravörur, nuddvörur, bekki, teip, Wow Cup glös fyrir börn og margt fleira.

Skilmálar Netverslunar

HAFÐU SAMBAND

Við erum mikið á ferðinni að hitta okkar góðu viðskiptavini. En þegar við erum í höfuðstöðvunum þá er heitt á könnunni og stundum eigum við til súkkulaði.

561-0707  /  897-3568

sjoan@sjoan.is

Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur