< 650208-0560 >

ERIMA

Frá árinu 1900.

Sjöan Sportvörur er umboðsaðil Erima á Íslandi. Erima er rótgróið þýskt merki frá árinu 1900 og á sér því langa og farsæla sögu.

Við bjóðum upp á keppnisfatnað fyrir lið, fatnað í ræktina, útivistarfatnað, vinnufatnað, bolta, töskur og margt fleira. Mikið úrval.

Íslensku keppendurnir í frjálsum, Aníta, Ásdís og Guðni Valur, kepptu í Erima fatnaði á Ólympíuleikunum í Ríó.

Mörg lið, fyrirtæki og hópar nota Erima vörur. Sem dæmi má nefna Ármann, eitt stærsta og elsta íþróttafélag landsins.

Fáðu tilboð

Vörubæklingur Erima er um 400 blaðsíður. Endilega hafðu samband til að sjá þá möguleika sem í boði eru.

NETVERSLUN

Netverslunin okkar er stútfull af spennandi vörum. Við erum með sjúkravörur, nuddvörur, bekki, teip, Wow Cup glös fyrir börn og margt fleira.

Skilmálar Netverslunar

HAFÐU SAMBAND

Við erum mikið á ferðinni að hitta okkar góðu viðskiptavini. En þegar við erum í höfuðstöðvunum þá er heitt á könnunni og stundum eigum við til súkkulaði.

561-0707  /  897-3568

sjoan@sjoan.is

Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogur